Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginregla um heilbrigði dýra og dýraafurða
ENSKA
veterinary principle
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar tiltekin þriðju lönd, sem Sambandið hefur gert jafngildissamninga við um heilbrigði dýra og dýraafurða, þykir rétt að draga úr tíðni eftirlits með ástandi tiltekinna afurða, m.a. með tilliti til beitingar meginreglunnar um svæðaskiptingu ef um er að ræða dýrasjúkdóm og annarra meginreglna um heilbrigði dýra og dýraafurða.

[en] For certain third countries with which the Union has concluded veterinary agreements on equivalency, it is appropriate to reduce the frequency of physical checks on certain products, taking into account, inter alia, the application of the regionalisation principle in the case of animal disease, and of other veterinary principles.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2129 frá 25. nóvember 2019 um að koma á reglum um samræmda beitingu að því er varðar tíðni sannprófunar auðkenna og eftirlits með ástandi tiltekinna sendinga af dýrum og vörum sem koma inn til Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/2129 of 25 November 2019 establishing rules for the uniform application of frequency rates for identity checks and physical checks on certain consignments of animals and goods entering the Union

Skjal nr.
32019R2129
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira